Topp 10: Fornminjar

Tíu staðir sem koma þér í þráðbeint samband við hina fornu Róm

Auglýsingar
Featured post

Almennningsgarðar Rómar

Róm á sér marga fagra og stóra almenningsgarða. Þangað sækir fólk til að viðra sjálft sig og hundana sína, sitja í skugga trjánna og lesa, skokka.

Featured post

Ritað um Róm

Margt hefur verið ritað um Róm og Ítalíu á íslenskum bókum gegnum tíðina og sennilega einna fyrst á 13. öld. Hér eru nokkur skemmtileg sýnishorn.

Péturskirkjan

Bygging Péturskirkjunnar hófst í endurreisn árið 1506 og lauk í barokki árið 1626. Í millitíðinni var Róm rústað og kirkjan klofin.

Campo de’ Fiori

Sprelllifandi hverfi íbúðar- og veitingahúsa, lítilla fornbúða og sagan hvert sem litið er - Flórutorg er óviðjafnanlegt í sínum rómverska sjarma.

Tímaflakk? Já, takk!

Hefur þig alltaf dreymt um tímaflakk? Aftur til fortíðar, altso? Nú, jæja, þá er Róm rétti staðurinn. Og þú þarft engan sérstakan búnað; bara sæmilega gönguskó, áhuga fyrir hinu liðna og handbók eða Rómarvef sem fræðir þig um það sem fyrir ber á rölti þínu um söguslóðir borgarinnar eilífu. Komdu með!

Trevíbrunnurinn

Treví er einn frægasti gosbrunnur í heimi, ef ekki sá frægasti. En brunnur þessi er ekki gosbrunnur í eiginlegum skilningi, því vatnið í honum gýs ekki. Hvað er þá svona merkilegt við hann?

Bíó í Róm

Kvikmyndir á Ítalíu eru allar á ítölsku, hvort sem ræmurnar eru þaðan runnar eður ei. Þeir sem vilja heyra í stjörnunum sínum á frumtungunni í Róm hafa þó um nokkur kvikmyndahús að velja.

Jól í Róm

Jólatónninn er gefinn þegar novello vínið ítalska, rauðvín úr sumaruppskerunni, kemur á markaðinn í byrjun nóvember.

Tímatal Rómverja

Tímatal okkar og marga hátíðisdaga höfum við Vesturlandabúar fengið í arf frá Róm; fyrst það júlíanska og svo það gregoríska.

Pízza

Brauðbotn rómverskrar pízzu er afar þunnur og áleggið lítið. Pízzan er venjulega bökuð þannig að hún passi á góðan matardisk og því hvorki stór né matarmikil.

Páfagarður

Páfagarður liggur á Vatíkanhæð á vesturbakka Tíbers og hefur nafn sitt af hennni. Vatíkanið er sjálfstætt ríki innan Ítalíu og það minnsta í heimi.

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑